Fræðslunefnd
5. fundur
23. september 2014
kl.
16:30
-
00:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Pálína Margeirsdóttir
Formaður
Lísa Lotta Björnsdóttir
Varaformaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
Aðalmaður
Óskar Þór Guðmundsson
Aðalmaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Gerður Ósk Oddsdóttir
Áheyrnarfulltrúi
Þóroddur Helgason
Embættismaður
Bryndís Guðmundsdóttir
Áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason
Fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Skólastjórar leikskólanna í Fjarðabyggð gera grein fyrir starfi skólanna.
Skólastjórar leikskólanna í Fjarðabyggð komu á fund fræðslunefndar og gerðu grein fyrir starfi skólanna. Fræðslunefnd þakkar skólastjórunum fyrir greinargóðar upplýsingar.
2.
Starfsáætlun 2015 - fræðslumál
Unnið var áfram með drög að starfsáætlun fyrir árið 2015.
3.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2015 - Fræðslunefndar
Fræðslustjóri fór yfir þann þátt fjárhagsáætlunar sem snýr að launum. Fræðslustjóri hefur heimsótt fræðslustofnanir og farið yfir launaáætun. Nefndin felur fræðslustjóra að skoða í vikunni launaáætlanir enn frekar og gæta þess að þær standist úthlutað kennslutímamagn og horfur á nemendafjölda í skólunum samhliða sem farið verður yfir aðra rekstrarliði fjárhagsáætlunar. Í næstu viku mun formaður nefndarinnar og fræðslustjóri fara á fund bæjarráðs og kynna stöðu mála.