Fræðslunefnd
60. fundur
25. september 2018
kl.
16:30
-
18:23
í Molanum fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Birta Sæmundsdóttir
aðalmaður
Aðalbjörg Guðbrandsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Bryndís Guðmundsdóttir
áheyrnarfulltrúi
Þóroddur Helgason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason
fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2019
Unnið við gerð starfs- og fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019. Vinna við gerð launaáætlunar er langt komin og framundan er vinna í skólunum við aðra liði en launaliði. Frekari vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun frestað til næsta fundar.
2.
Samstarf Menningarstofu við skóla í Fjarðabyggð
Karna forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar mætti til fundarins og gerði grein fyrir samstarfi við skóla Fjarðabyggðar haustið 2018 og varpaði fram hugmyndum um frekara samstarf Menningarstofu og skólanna. Meðal annars var rætt um styrkingu tónmenntarkennslu í leikskólum og samstarf starfandi listamanna við skólana í Fjarðabyggð.