Fræðslunefnd
84. fundur
20. maí 2020
kl.
16:00
-
17:00
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Birta Sæmundsdóttir
aðalmaður
Sævar Örn Arngrímsson
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Alma Sigurbjörnsdóttir
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Þóroddur Helgason
embættismaður
Ásta Ásgeirsdóttir
áheyrnarfulltrúi
Gerður Ósk Oddsdóttir
áheyrnarfulltrúi
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason
Fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2021
Farið var yfir drög að minnisblaði til bæjarráðs vegna starfs- og fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar 2021. Áherslur í fræðslu- og frístundastefnu sem og fjölskyldustefnu Fjarðabyggðar voru hafðar til hliðsjónar við gerð áætlunarinnar. Fræðslustjóra falið að ljúka við minnisblaðið í takt við umræður á fundinum.