Fara í efni

Fræðslunefnd

94. fundur
13. janúar 2021 kl. 16:30 - 18:22
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Einar Már Sigurðarson formaður
Birta Sæmundsdóttir aðalmaður
Sævar Örn Arngrímsson aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Alma Sigurbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Þóroddur Helgason embættismaður
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason Fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Niðurstöður úr Skólavoginni
Málsnúmer 1311034
Farið var yfir rekstrarniðurstöður leikskóla 2019 og nemendakönnun 6.-10.bekkur 2020-2021.
2.
Skóladagatöl 2021-2022
Málsnúmer 2012161
Farið var yfir verklagsreglur um staðfestingu skóladagatala og minnisblað fyrir skóladagatöl 2021-2022. Í minnisblaðinu er lagt til að fyrsti skóladagur grunnskóla verði mánudagurinn 23. ágúst og sameiginlegur starfsdagur verði mánudagurinn 3. janúar. Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu.
3.
Úthlutunarreglur á tímafjölda til leikskóla
Málsnúmer 1805170
Til umfjöllunar voru úthlutunarreglur leikskóla.
4.
Reglur um úthlutun tímamagns til grunnskóla
Málsnúmer 2101062
Til umfjöllunar voru reglur um úthlutun tímamagns til grunnskóla.
5.
Endurskoðaður samningur um Skólaskrifstofu Austurlands bs.
Málsnúmer 2012153
Endurskoðaður samningur um Skólaskrifstofu Austurlands var lagður fram til kynningar.
6.
354.mál til umsagnar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna,
Málsnúmer 2012117
Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.