Hafnarstjórn
118. fundur
21. júní 2013
kl.
12:00
-
13:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Guðmundur Þorgrímsson
Formaður
Sævar Guðjónsson
Varaformaður
Ævar Ármannsson
Aðalmaður
Gísli Benediktsson
Aðalmaður
Óskar Þór Hallgrímsson
Aðalmaður
Steinþór Pétursson
Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson
Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson
Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Norðfjörður - Löndunaraðstaða smábáta
Í framhaldi af bókun á síðasta fundi hafnarstjórnar þar sem framkvæmdastjóra var falið að kanna hvort hægt væri að ná samningum við þann aðila sem átti lægra tilboðið í smíði löndunaraðstöðu fyrir smábáta á Norðfirði. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu og fór yfir niðurstöðu fundar með fulltrúum Trévangs. Hafnarstjórn fól framkvæmdastjóra að gera Trévangi gagntilboð á grunni umræðu á fundinum.