Hafnarstjórn
144. fundur
27. janúar 2015
kl.
16:00
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eiður Ragnarsson
Varaformaður
Ævar Ármannsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Kristín Ágústsdóttir
Aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason
Varamaður
Steinþór Pétursson
Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson
Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 371 dags. 16. janúar 2015, ásamt skýrslu um niðurstöðu könnunar um sameiningu og samvinnu hafna.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
2.
Lækur og vantnsstaða norðan Norðfjarðarflugvallar
Fyrir fundinum liggur greinargerð vegna vatnsstöðu norðan Norðfjarðarflugvallar sem óskað var eftir frá Mannviti og tillögu að úrbótum.
Hafnarstjórn leggur til að farið verði eftir tillögu þrjú samkvæmt skýrslu Mannvits frá því í janúar 2015. Framkvændastjóra falið að vinna málið áfram.
Hafnarstjórn vísar málinu til staðfestingar hjá bæjarráði.
Hafnarstjórn leggur til að farið verði eftir tillögu þrjú samkvæmt skýrslu Mannvits frá því í janúar 2015. Framkvændastjóra falið að vinna málið áfram.
Hafnarstjórn vísar málinu til staðfestingar hjá bæjarráði.
3.
Umsókn um stöðuleyfi - starfsmannaaðstaða Eimskips
Erindi frá Eimskipum dags. 16. janúar 2015 þar sem óskað er eftir leyfi til flutnings á starfsmannaaðstöðu á Mjóeyrarhöfn.
Hafnarstjórn samþykkir þetta fyrir sitt leiti og felur jafnframt framkvæmdastjóra að skoða möguleika á samnýtingu við vakthús.
Hafnarstjórn samþykkir þetta fyrir sitt leiti og felur jafnframt framkvæmdastjóra að skoða möguleika á samnýtingu við vakthús.