Hafnarstjórn
158. fundur
5. janúar 2016
kl.
16:30
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Sævar Guðjónsson
Formaður
Pálína Margeirsdóttir
Varaformaður
Ævar Ármannsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Kristín Ágústsdóttir
Aðalmaður
Steinþór Pétursson
Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson
Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2015
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 380 dags. 14. desember 2015 lögð fram til kynningar.
2.
Fundargerðir CI á árinu 2015
Fundargerð stjórnar Cruise Iceland dags. 3. desember 2015 lögð fram til kynningar. Í fundargerðinni kemur fram að ekki verði tekið þátt í Evrópusýningunni haustið 2016 eins og ráð var fyrir gert. Hafnarstjórn tekur undir gagnrýni framkvæmdastjóra á þá ákvörðun, sem hann hefur þegar sent á stjórn Cruise Iceland.
3.
Norðfjörður - Fylling og stálþil á þróunarsvæði
Gerð grein fyrir stöðu fyllingamála á Norðfirði.
4.
Óveðurstjón í desember 2015
Farið yfir stöðu mála vegna óveðurs þann 28. og 30. desember sl.