Hafnarstjórn
173. fundur
1. febrúar 2017
kl.
16:00
-
17:15
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Sævar Guðjónsson
Formaður
Pálína Margeirsdóttir
Varaformaður
Ævar Ármannsson
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
Aðalmaður
Kristín Ágústsdóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
Steinþór Pétursson
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson
Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Skoðun á möguleikum á aðstöðu í landi vegna laxeldis
Erindi frá Löxum Fiskeldi um lóða- og aðstöðumál dags. 25. janúar 2017. Fari yfir vinnuskjal sem lá fyrir og gerðar lagfæringar á því í samræmi við umræður á fundinum. Framkvæmdastjóra falið að svara erindinu.