Fara í efni

Hafnarstjórn

202. fundur
3. september 2018 kl. 17:00 - 18:55
Grunnskólanum á Breiðdalsvík
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Hákon Ásgrímsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Hákon Ásgrímsson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Reglubundin skoðun hafnir 2018
Málsnúmer 1808113
Framkvæmdastjóri fór yfir skýrslur frá eftirlitsheimsóknum Vinnueftirlits ríksins í fimm af starfsstöðvum Fjarðabyggðahafna. Framkvæmdastjóra falið að senda andsvar til Vinnueftirlitsins og vinna að úrbótum.
2.
Öryggisskoðanir hafna 2018
Málsnúmer 1802145
Framkvæmdastjori hafna kynnti vinnuskal um innra eftirlit fyrir og öryggisbúnað höfnum Fjarðabyggðar. Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að fylgja endurbótum eftir
3.
Fyrirkomulag styrkveitinga hafnarsjóðs
Málsnúmer 1807148
Fjallað um drög að reglum fyrir styrkveitingar hafnarssjóðs, vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.
4.
Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2019 ásamt langtímaáætlun
Málsnúmer 1806027
Áframhald umræðna um fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára fjárfestingaráætlun, vísað til frekari umræðu við gerð fjárhagsáætlunar.