Fara í efni

Hafnarstjórn

205. fundur
23. október 2018 kl. 16:00 - 17:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Hákon Ásgrímsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Hákon Ásgrímsson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun Hafnarsjórnar 2019 ásamt langtímaáætlun
Málsnúmer 1806027
Drög að starfs- og fjárhagsáætlun ársins 2019 ásamt þriggja ára áætlun samþykkt.