Fara í efni

Hafnarstjórn

213. fundur
20. febrúar 2019 kl. 12:15 - 12:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir aðalmaður
Sævar Guðjónsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Stjórnkerfisnefnd 2018
Málsnúmer 1804119
Tekin til umfjöllunar tillaga stjórnkerfisnefndar Fjarðabyggðar frá 19. febrúar 2019. Til umfjöllunar er sá liður tillögu sem lýtur að breytingum á stjórnskipun hafnarsjóðs. Tillagan er lögð fram sem trúnaðarmál.
Hafnarstjórn samþykkir tillögur stjórnkerfisnefndar sem lúta að hafnarsjóði fyrir sitt leyti.
2.
Hafnarreglugerð - endurskoðun 2019
Málsnúmer 1902165
Lög fram tillaga að breytingum á hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðahafnir.
Hafnarstjórn samþykkir að vísa hafnarreglugerð til frekari vinnslu næsta fundar hafnarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra falin ábyrgð á rekstri hafnarinnar þar til ný hafnarreglugerð hefur tekið gildi.