Hafnarstjórn
213. fundur
20. febrúar 2019
kl.
12:15
-
12:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Sævar Guðjónsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Stjórnkerfisnefnd 2018
Tekin til umfjöllunar tillaga stjórnkerfisnefndar Fjarðabyggðar frá 19. febrúar 2019. Til umfjöllunar er sá liður tillögu sem lýtur að breytingum á stjórnskipun hafnarsjóðs. Tillagan er lögð fram sem trúnaðarmál.
Hafnarstjórn samþykkir tillögur stjórnkerfisnefndar sem lúta að hafnarsjóði fyrir sitt leyti.
Hafnarstjórn samþykkir tillögur stjórnkerfisnefndar sem lúta að hafnarsjóði fyrir sitt leyti.
2.
Hafnarreglugerð - endurskoðun 2019
Lög fram tillaga að breytingum á hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðahafnir.
Hafnarstjórn samþykkir að vísa hafnarreglugerð til frekari vinnslu næsta fundar hafnarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra falin ábyrgð á rekstri hafnarinnar þar til ný hafnarreglugerð hefur tekið gildi.
Hafnarstjórn samþykkir að vísa hafnarreglugerð til frekari vinnslu næsta fundar hafnarstjórnar. Jafnframt er bæjarstjóra falin ábyrgð á rekstri hafnarinnar þar til ný hafnarreglugerð hefur tekið gildi.