Hafnarstjórn
219. fundur
23. apríl 2019
kl.
17:00
-
18:20
Safnahúsið í Neskaupstað
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
varaformaður
Kamma Dögg Gísladóttir
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá
1.
Skýrsla um ástand Norðfjarðarár
Sameiginlegur fundur eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og hafnarstjórnar með Veiðfélagi Norðfjarðarár og Guðna Guðbergssyni hjá Hafrannsóknarstofnun vegna stöðu Norðfjarðarár.
Áfangaskýrsla Hafrannsóknarstofnunar vegna vöktunar á laxfiskastofnum í Norðfjarðará í kjölfar efnistöku í ánni, sem unnin var fyrir Vegagerðina, kynnt ásamt öðrum mögulegum áhrifavöldum á afkomu fisks í ánni og lífríkis hennar.
Hafnarstjórn mun taka málið fyrir að nýju að loknum íbúafundi vegna ástands Norðfjarðarár.
Áfangaskýrsla Hafrannsóknarstofnunar vegna vöktunar á laxfiskastofnum í Norðfjarðará í kjölfar efnistöku í ánni, sem unnin var fyrir Vegagerðina, kynnt ásamt öðrum mögulegum áhrifavöldum á afkomu fisks í ánni og lífríkis hennar.
Hafnarstjórn mun taka málið fyrir að nýju að loknum íbúafundi vegna ástands Norðfjarðarár.