Hafnarstjórn
246. fundur
19. júní 2020
kl.
15:00
-
15:45
í fjarfundarbúnaði í Neskaupstað og á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
varaformaður
Sævar Guðjónsson
aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Birgitta Rúnarsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Birgitta Rúnarsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.
Eskifjarðarhöfn - stækkun
Fulltrúi Eflu kynnti niðurstöður úr prufurekstri staura og kostnaðaráætlun fyrir Eskifjarðarhöfn. Hafnarstjórn samþykkir að fara þá leið sem Efla mælir með og felur sviðstjóra framkvæmdasviðs að fylgja hönnunarferli eftir og undirbúa útboð á efni og rekstri staura.