Hafnarstjórn
267. fundur
21. september 2021
kl.
16:30
-
18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Björgvin V Guðmundsson
varamaður
Sævar Guðjónsson
aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Marinó Stefánsson
embættismaður
Birgitta Rúnarsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Birgitta Rúnarsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2022
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2022. Farið yfir forsendur launaáætlunar ársins 2022.
Hafnarstjórn felur sviðstjóra framkvæmdasviðs og verkefnastjóra hafna að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir í fjárhagsáætlunarvinnu. Áframhald fjárhagsáætlunarvinnu fer fram á næsta fundi.
Hafnarstjórn felur sviðstjóra framkvæmdasviðs og verkefnastjóra hafna að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir í fjárhagsáætlunarvinnu. Áframhald fjárhagsáætlunarvinnu fer fram á næsta fundi.
2.
Gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna 2022
Gjaldskrá hafna 2022 lögð fram til umræðu. Verkefnastjóra hafna falið að vinna að breytingu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir að nýju.
3.
Beiðni um styrk til endurgerðar á bryggju
Lögð fram beiðni frá Agli Helga Árnasyni um styrk til endurgerðar á bryggju við sjóhús að Strandgötu 98a á Eskifirði.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að ræða við styrkbeiðanda og leggja fyrir nefndina að nýju.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að ræða við styrkbeiðanda og leggja fyrir nefndina að nýju.
4.
Erindi vegna bryggju og frárennslisrörs á Breiðdalsvík
Lagt fram erindi frá Elís Pétri Elíssyni vegna bryggju og frárennslisrörs á Breiðdalsvík.
Hafnarstjórn felur sviðstjóra framkvæmdasviðs og forstöðumanni veitna að skoða málið í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir hafnarstjórn að nýju.
Hafnarstjórn felur sviðstjóra framkvæmdasviðs og forstöðumanni veitna að skoða málið í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir hafnarstjórn að nýju.