Hafnarstjórn
281. fundur
26. júlí 2022
kl.
16:30
-
17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
formaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson
Sviðstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Styrkumsókn - Útsæði - 2022
Bæjarhátíðin Útsæði sem haldin er á Eskifirði óskar eftir styrk. Hafnarstjórn samþykkir að styrkja bæjarhátíðina Útsæði.
2.
Bátaafgreiðsla Fáskrúðsfirði
N1 ehf sækir um leyfi til að færa olíuafgreiðslu frá núverandi stað yfir á nýjan stað við Hafnargötu 29 á bryggjuna, einnig er óskað eftir því að setja upp 10m3 geymi í stað 6m3.
Hafnarstjórn samþykkir umsóknina.
Hafnarstjórn samþykkir umsóknina.
3.
Bátaafgreiðsla Eskifjörður
N1 ehf sækir um leyfi til að færa olíuafgreiðslu frá núverandi stað yfir á nýjan stað við nýju bryggjuna.
Hafnarstjórn samþykkir umsóknina.
Hafnarstjórn samþykkir umsóknina.
4.
Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022
Lögð fram til kynningar fundargerð 444. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands.