Hafnarstjórn
289. fundur
9. janúar 2023
kl.
16:30
-
17:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
formaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Einar Hafþór Heiðarsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Starfsmenn
Birgitta Rúnarsdóttir
embættismaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Marinó Stefánsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Birgitta Rúnarsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.
Grænn orkugarður á Reyðarfirði
Bæjarstjórn samþykkti lóðarleigusamning Fjarðabyggðar og CI ETF I Fjarðarorku HoldCo ehf. á 344.fundi sínum þann 28.desember síðastliðinn. Þann 5.janúar var samningurinn undirritaður fyrir hönd Fjarðabyggðar.
Lóðarleigusamningur lagður fram sem trúnaðarmál til kynningar.
Lóðarleigusamningur lagður fram sem trúnaðarmál til kynningar.
2.
Verkefni hafnarsjóðs
Lagt fram til kynningar innra minnisblað um framkvæmdir ársins 2022.
3.
Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022
Lögð fram til kynningar fundargerð 448. fundar Hafnasambands Íslands