Hafnarstjórn
297. fundur
19. júní 2023
kl.
16:00
-
17:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
formaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Einar Hafþór Heiðarsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Starfsmenn
Birgitta Rúnarsdóttir
embættismaður
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Birgitta Rúnarsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
Drög að starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024 lögð fyrir. Vísað til frekari vinnu við fjárhagsáætlunargerð.
2.
Viðhald dráttarbátsins Vattar
Farið yfir viðhaldsmál dráttarbátsins Vattar. Hafnarstjórn þakkar kynninguna og felur verkefnastjóra hafna að fylgja eftir áherslum í viðhaldsmálum bátsins.
3.
Ósk um olíuafgreiðslu á Reyðarfjarðarhöfn
Lögð fram ósk Olís um olíuafgreiðslu á Reyðarfjarðarhöfn. Hafnarstjórn samþykkir að Olís komi olíutanki og dælu fyrir á umbeðnum stað, að teknu tilliti til aðgengis að bryggjupollum og með fyrirvara um umsögn slökkviliðs Fjarðabyggðar.