Hafnarstjórn
301. fundur
25. september 2023
kl.
16:30
-
17:40
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
formaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Einar Hafþór Heiðarsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Svanur Freyr Árnason
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Landtengingar skipa í Norðfjarðarhöfn
Farið yfir fyrirhugaðar breytingar landtenginga skipa í Norðfjarðarhöfn.
Hafnarstjórn samþykkir að fela hafnarstjóra og verkefnastjóra hafna að ræða við forsvarsmenn Síldarvinnslunnar um áform þeirra með landtengingu skipa.
Hafnarstjórn samþykkir að fela hafnarstjóra og verkefnastjóra hafna að ræða við forsvarsmenn Síldarvinnslunnar um áform þeirra með landtengingu skipa.
2.
Mengunarmál í höfnum Fjarðabyggðar
Hafnarstjóri gerði grein fyrir fundi Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Austurlands og Fjarðabyggðarhafna með Loðnuvinnslunni, Eskju og Síldarvinnslunni sem haldinn var 18. september 2023.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
Farið yfir stöðu þeirra framkvæmda sem eru á fjárhagsáætlun 2023 og næstu skref í undirbúningi framkvæmda fyrir árið 2024.