Hafnarstjórn
312. fundur
6. maí 2024
kl.
16:30
-
17:20
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Heimir Snær Gylfason
formaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Einar Hafþór Heiðarsson
varamaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Svanur Freyr Árnason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025
Farið yfir vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2025 fyrir hafnarstjórn.
2.
Fiskeldissjóður - umsóknir 2024
Framlögð niðurstaða Fiskeldissjóðs um úthlutun framlaga til verkefna sem Fjarðabyggð sótti um á árinu 2024. Stjórn sjóðsins samþykkti veitingu styrks til lengingar Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði að fjárhæð 40.447.000 kr.
Hafnarstjórn þakkar styrkveitinguna. Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2024.
Hafnarstjórn þakkar styrkveitinguna. Vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2024.