Fara í efni

Hafnarstjórn

316. fundur
16. september 2024 kl. 16:00 - 17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Heimir Snær Gylfason formaður
Jón Björn Hákonarson varaformaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson aðalmaður
Árni Björn Guðmundarson varamaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
Birgitta Rúnarsdóttir embættismaður
Gunnar Jónsson embættismaður
Svanur Freyr Árnason embættismaður
Fundargerð ritaði:
Birgitta Rúnarsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2024
Málsnúmer 2305073
Áframhaldandi umræða um framkvæmdir í samhengi við fjárfestingaáætlun ársins. Starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun hafnarstjórnar 2025
Málsnúmer 2404220
Áframhaldandi umræða um starfs- og fjárhagsáætlun Fjarðabyggðarhafna fyrir árið 2025. Starfsmönnun falið að vinna áfram að starfs- og fjárhagsáætlun 2025 og leggja fyrir að nýju.
3.
Varðandi afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa
Málsnúmer 2409069
Lagt fram til kynningar bréf frá AECO, Association of Arctic Expedition Cruise Operators, varðandi afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa.
4.
Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi 2024
Málsnúmer 2402056
Lagt fram til kynningar bréf frá Sjávarútvegsskólanum þar sem þakkað er fyrir stuðninginn.
5.
Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024
Málsnúmer 2402027
Lögð fram til kynningar fundargerð 465.fundar Hafnasambands Íslands.