Landbúnaðarnefnd
18. fundur
17. ágúst 2017
kl.
13:00
-
15:40
í Molanum
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson
Formaður
Halldór Árni Jóhannsson
Aðalmaður
Ármann Elísson
Aðalmaður
Þórhalla Ágústsdóttir
Aðalmaður
Marsibil Erlendsdóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
Anna Berg Samúelsdóttir
Embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Berg Samúelsdóttir
Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Afréttarmál - Héraðsfé
Landbúnaðarnefnd fjallaði um afréttarmál í Fagradal og styður það að formaður landbúnaðarnefndar Sigurður Baldursson vinni frekar að tillögum um lausn á þessu máli.
2.
Kollaleirurétt
Landbúnaðarnefnd leggur til að Kollaleirurétt verði aflögð sem aðalrétt og í staðinn verði útbúið vörsluhólf.
3.
Fyrirkomulag fjallskila og gangnaboð 2017
Landbúnaðarnefnd samþykkti gagnaboð fyrir árið 2017, lítilsháttar breytingar eru á milli ára byggðar á reynslu af smölun og eftirleitum síðustu ára.