Landbúnaðarnefnd
19. fundur
15. ágúst 2018
kl.
14:00
-
16:00
í Molanum
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson
formaður
Ármann Elísson
aðalmaður
Marsibil Erlendsdóttir
aðalmaður
Sigurður Borgar Arnaldsson
aðalmaður
Gunnlaugur Ingólfsson
aðalmaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Anna Berg Samúelsdóttir
Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Fjallskil 2018
Fjallskil 2018 og gangnaseðill unninn í samræmi við umræður á fundinum. Umhverfisstjóra er falið að senda út gangnaboð á fjáreigendur samkvæmt skráningu bústofns hjá Matvælastofnun.
2.
Fjárréttir í Fjarðabyggð
Fjárréttir í Fjarðabyggð, ástand þeirra og gagn. Landbúnaðarnefnd fór yfir aðalréttir sveitarfélagsins samkvæmt fjallskilasamþykkt Múlasýslna og felur umhverfisstjóra vinna eftir tillögum fundarins.
3.
Afréttarmál - Héraðsfé
Landbúnaðarnefnd fór yfir stöðu málsins og felur umhverfisstjóra að vinna úr tillögum nefndarinnar og koma þeim til Vegagerðarinnar.
4.
Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna
Vinna vinnuhópsins um endurskoðun fjallskilasamþykktar kynnt fyrir Landbúnaðarnefnd.