Landbúnaðarnefnd
21. fundur
14. febrúar 2019
kl.
14:00
-
15:30
í Molanum
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson
formaður
Ármann Elísson
aðalmaður
Marsibil Erlendsdóttir
aðalmaður
Sigurður Borgar Arnaldsson
aðalmaður
Gunnlaugur Ingólfsson
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
varamaður
Starfsmenn
Anna Berg Samúelsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Berg Samúelsdóttir
Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Búfjárhald og lausaganga stórgripa
Að beiðni eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vann landbúnaðarnefnd að nýrri búfjársamþykkt fyrir sveitarfélagið. Nefndin felur umhverfisstjóra að ljúka við frágang samþykktar og leggja fyrir eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd að nýju.