Landbúnaðarnefnd
25. fundur
5. desember 2019
kl.
13:00
-
15:00
í Molanum
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson
formaður
Ármann Elísson
aðalmaður
Marsibil Erlendsdóttir
aðalmaður
Sigurður Borgar Arnaldsson
aðalmaður
Gunnlaugur Ingólfsson
aðalmaður
Starfsmenn
Anna Berg Samúelsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Berg Samúelsdóttir
Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Afréttarmál - Héraðsfé
Afréttarmál, ágangsfé. Lausnir ræddar og lagt til að við gerð Aðalskipulags verði beitarfriðun endurskoðuð með tilliti til búskapar í sveitarféalginu.
2.
Lausaganga sauðfjár í Stöðvarfirði
Lausaganga sauðfjár í Stöðvarfirði, erindi landeigenda tekið fyrir af Landbúnaðarnefnd. Nefndin telur að girða þurfi betur fyrir fé í Breiðdal meðfram þjóðveginum og jafnframt að Skógræktin rækti skyldu sína að girða af skógræktarsvæði þar sem það á við. Nefndin felur umhverfisstjóra að koma beiðni til Vegagerðarinnar um gerð vegagirðingar í Breiðdal samkvæmt umræðum á fundinum.
3.
Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna
Ný endurskoðuð fjallskilaamþykkt á starfssvæði sveitarfélaga á Austurlandi lögð fyrir nefndina. Nefndin samþykkir samþykktina án athugasemda.