Landbúnaðarnefnd
26. fundur
20. ágúst 2020
kl.
14:00
-
16:00
í Molanum
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson
formaður
Sigurður Borgar Arnaldsson
aðalmaður
Guðný Harðardóttir
varamaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
varamaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Anna Berg Samúelsdóttir
Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Umhverfisstefna Fjarðabyggðar
Umhverfisstefnan kynnt og umhverfisstjóra falið vinna frekar með hana í samræmi við umræðir á fundinum.
2.
Fjallskil og gangnaseðill 2020
Fjallskil 2020 yfirfarin af landbúnaðarnefnd og samkvæmt niðurstöðu fundar er umhverfisstjóra falið að útbúa og senda út gangnaboð 2020 til allra skráðra fjáreigenda í sveitarfélaginu eigi síðar en 21. ágúst 2020.