Landbúnaðarnefnd
28. fundur
17. ágúst 2021
kl.
14:00
-
16:00
í Molanum
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson
formaður
Ármann Elísson
aðalmaður
Guðný Harðardóttir
varamaður
Sigurður Borgar Arnaldsson
aðalmaður
Starfsmenn
Anna Berg Samúelsdóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Anna Berg Samúelsdóttir
Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Fjallskil og gangnaboð 2021
Landbúnaðarnefnd fjallaði um fjallskil fyrir komandi haust og raðaði niður í göngur eftir því sem fjárvon er í sveitarfélaginu. Umhverfisstjóra var falið að senda út gangnaseðil.
2.
Fjárréttir í Fjarðabyggð
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra, sem lagt var fyrir 289. fund eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, dags, 25/5 2021, um forgangsröðun verkefna.
Landbúnaðarnefnd felur umhverfisstjóra að fjárréttir sem eru flokkaðar sem forgangur 1 í minnisblaði verði lagfærðar í samræmi við framkomnar tillögur.
Landbúnaðarnefnd felur umhverfisstjóra að fjárréttir sem eru flokkaðar sem forgangur 1 í minnisblaði verði lagfærðar í samræmi við framkomnar tillögur.