Mannvirkja og veitunefnd
15. fundur
7. júní 2023
kl.
16:00
-
17:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Elís Pétur Elísson
varaformaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Starfsmenn
Svanur Freyr Árnason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Svanur Freyr Árnason
Sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Eignarsjóður 735 Grunnskólinn Eskifirði
Mannvirkja- og veitunefnd felur sviðsstjóra og fasteigna og framkvæmdarfulltrúa að klára kostnaðar og verkáætlun og leggja fyrir bæjarráð.
2.
Jafnréttisstefna 2023-2026
Vísað frá bæjarstjórn til fagnefnda jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2023 til 2026 til umfjöllunar og umræðu milli umræðna. Lagt fram til kynningar.
3.
Framkvæmdasvið verkefni 2023
Mannvirkja- og veitunefnd samþykkir tillögur að framkvæmdum gatna og viðhaldi 2023 og felur sviðsstjóra að vinna málið.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023
Framlögð framkvæmdaáætlun 2023-2027. Vísað til áframhaldandi vinnu.