Mannvirkja og veitunefnd
16. fundur
14. júní 2023
kl.
16:00
-
18:30
í Molanum fundarherbergi 4
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Elís Pétur Elísson
varaformaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Starfsmenn
Svanur Freyr Árnason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Svanur Freyr Árnason
Sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar 2024
Starfs og fjárhagsáætlun mannvirkja- og veitunefndar fyrir árið 2024. Vísað til áframhaldandi vinnu í mannvirkja- og veitunefnd.