Mannvirkja og veitunefnd
2. fundur
8. júlí 2022
kl.
16:00
-
18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Elís Pétur Elísson
varaformaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Birkir Snær Guðjónsson
varamaður
Ívar Dan Arnarson
varamaður
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson
sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Fjarðabyggðarhöll - ástand og aðgerðir
Mannvirkja- og veitunefnd fór í skoðunarferð í Fjarðabyggðarhöllina og með nefndinni var Valgeir Kjartansson frá Mannvit. Sviðstjóra framkvæmdasviðs falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir að nýju.
2.
Íþróttahús Reyðarfirði - nýbygging 2021
Mannvirkja- og veitunefnd fór í skoðunarferð í nýja íþróttahúsið á Reyðarfirði. Áætluð verklok eru í september. Lýsir nefndin yfir ánægju sinni með þetta glæsilega mannvirki.
3.
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2022
Fram lögð til kynningar fundargerð Heilbrigðiseftirlits Austurlands.