Mannvirkja og veitunefnd
4. fundur
13. september 2022
kl.
16:00
-
18:00
í Hafnarhúsinu Eskifirði
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Svanur Freyr Árnason
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson
sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Umsókn til Orkusjóðs styrkur varnadælur grunnskóli Breiðdalsvík
Lögð fram til kynningar umsókn um styrk til Orkusjóðs vegna upphitnar á Breiðdalsvík sem var hafnað.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023
Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023. Mannvirkja og veitunefnd felur sviðsstjóra að vinna að fjárhagsáætlun í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir á næsta fundi.
3.
Minnisblað vegna tillögu að breytingu á reikningagerð Hitaveitu Fjarðabyggðar
Lögð fram minnisblöð vegna tillögu að breytingu á reikningagerð Hitaveitu Eskifjarðar. Mannvirkja og veitunefnd samþykkir þessa tillögu að breytingu á reikningagerð og felur forstöðumanni veitna að kynna breytingarnar.