Fara í efni

Mannvirkja og veitunefnd

5. fundur
26. september 2022 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson formaður
Elís Pétur Elísson varaformaður
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson aðalmaður
Starfsmenn
Svanur Freyr Árnason embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023
Málsnúmer 2208082
Starfs- og fjárhagsáætlun Mannvirkja- og veitunefndar 2023. Mannvirkja og
veitunefnd samþykkir launaáætlun í samræmi við umræður á fundinum. Nefndin vísar launaáætlun til fjármálastjóra. Fjárfestingaáætlun rædd og sviðstjóra framkvæmdasviðs falið að vinna að fjárfestingaáætlun fyrir næsta fund.