Mannvirkja og veitunefnd
7. fundur
23. nóvember 2022
kl.
16:00
-
18:00
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Elís Pétur Elísson
varaformaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson
sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023
Innleiðing hringrásarhagkerfisins. Páll Baldursson verkefnastjóri frá Austurbrú mætti á fundinn og fór yfir breytingar í umhverfi úrgangsmála og svæðisáætlun um meðhöndlun úrgagns á Austurlandi. Mannvirkja- og veitunefnd felur verkefnastjóra úrgangsmála að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund.