Mannvirkja og veitunefnd
8. fundur
3. desember 2022
kl.
16:00
-
18:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Stefán Þór Eysteinsson
formaður
Elís Pétur Elísson
varaformaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
aðalmaður
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson
sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2023
Innleiðing hringrásarhagkerfisins. Þær breytingar sem framundan eru á úrgangsmálum, borgað þegar hent er, gjáldskrárbreyting á móttökustöðvum og urðunarstaðnum í Þernunesi og fyrirkomilag móttökustöðva rætt. Mannvirkja- og veitunefnd felur verkefnastjóra úrgangsmála að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir að nýju.