Fara í efni

Menningar- og nýsköpunarnefnd

26. fundur
25. maí 2020 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir formaður
Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður
Elva Bára Indriðadóttir aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Anna Þórhildur Kristmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson embættismaður
Gunnar Jónsson embættismaður
Ari Allansson embættismaður
Jóhann Ágúst Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar 2021
Málsnúmer 2005019
Áframhald vinnu frá síðasta fundi við starfs- og fjárhagsáætlun menningar- og nýsköpunarnefndar fyrir árið 2021. Farið yfir helstu áherslur í málaflokki menningarmála.
2.
Verkefni menningarstofu 2020
Málsnúmer 2001116
Framlagt yfirlit yfir verkefni Menningarstofu Fjarðabyggðar fyrir árið 2020 og starfsemi síðustu sex mánaða, auk minnisblaðs verðandi forstöðumanns. Framhald umræðu frá fundi 9.mars. Forstöðumaður og verðandi forstöðumaður kynntu helstu áherslur sumarsins.