Menningar- og nýsköpunarnefnd
27. fundur
8. júní 2020
kl.
17:00
-
18:07
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Kristinn Arngrímsson
varaformaður
Elva Bára Indriðadóttir
aðalmaður
Magnea María Jónudóttir
varamaður
Magni Þór Harðarson
formaður
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson
embættismaður
Gunnar Jónsson
embættismaður
Valgeir Ægir Ingólfsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Starfshópur um nýsköpun og atvinnuþróun
Umræða um vinnu starfshóps. Haldnir hafa verið þrír fundir í hópnum. Atvinnu- og þróunarstjóri fór yfir vinnu hópsins fram til þessa og næstu skref.
2.
Ferðamálastefna Fjarðabyggðar 2020 - 2021
Ferðamálastefna lögð fram til frekari umfjöllunar. Stefnunni var vísað til allra fastanefnda og ætti umræðu í nefndum að ljúka í vikunni.
Stefnan verður tekin til afgreiðslu á næsta fundi menningar- og nýsköpunarnefndar.
Stefnan verður tekin til afgreiðslu á næsta fundi menningar- og nýsköpunarnefndar.
3.
Safnanefnd - 15
Fundargerð safnanefndar nr. 15 frá 4.júní sl. samþykkt samhljóða.