Fara í efni

Öldungaráð

1. fundur
20. október 2017 kl. 16:00 - 17:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Kristinn V Jóhannsson Aðalmaður
Árbjörn Magnússon Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir Áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Öldungaráð
Málsnúmer 1610001
Öldungaráð ræddi starfssvið ráðsins og fyrirkomulag funda.
Fulltrúar félaga eldri borgara ræða við félögin um hvaða málefni þyrfti að taka til umfjöllunar í ráðinu. Ákveðið að kynna sér störf annarra öldungaráða. Stefnt að næsta fundi fyrir jól.

Kristinn Jóhannsson er kjörinn varaformaður.
Kosningu formanns er frestað til næsta fundar.