Öldungaráð
10. fundur
23. október 2023
kl.
14:00
-
16:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Arndís Bára Pétursdóttir
formaður
Ólafur Helgi Gunnarsson
aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason
aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Helga Sól Birgisdóttir
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir
Forstöðumaður stuðnings- og heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024
Gjaldskrá fyrir stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð 2024 kynnt fyrir Öldungaráði.
2.
Gjaldskrá sundlauga 2024
Gjaldskrá sundlauga 2024 kynnt fyrir Öldungaráði.
3.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2024 kynnt fyrir Öldungaráði.
4.
Þjónustusamningur milli Fjarðabyggðar og félaga eldri borgara
Þjónustusamningur milli fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar og félaga eldri borgara kynntur fyrir Öldungaráði.
5.
Forvarnir og fræðsla 2023
Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2023-2026 kynnt fyrir Öldungaráði. Öldungaráð leggur til að Forvarnastefna eigi við um alla íbúa.
6.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA kynnt fyrir Öldungaráði.