Fara í efni

Öldungaráð

11. fundur
28. maí 2024 kl. 14:00 - 16:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Arndís Bára Pétursdóttir formaður
Ólafur Helgi Gunnarsson aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir aðalmaður
Unnur Björgvinsdóttir varamaður
Guðrún María Jóhannsdóttir
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Helga Sól Birgisdóttir
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir Forstöðumaður stuðnings- og heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Janusarverkefnið 2022
Málsnúmer 2206067
Kynning á Janus heilsueflingu fyrir öldungaráði. Öldungaráð hvetur til þess að verkefninu verði haldið áfram.
2.
Bæklingur um málefni eldra fólks
Málsnúmer 2405168
Drög að bæklingi um þjónustu fyrir eldra fólk kynntur fyrir öldungaráði. Öldunguráð kom með ábendingar.
3.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Málsnúmer 2306119
Kynning á þróunarverkefninu Gott að eldast og hvar við erum stödd í ferlinu.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar 2025
Málsnúmer 2404222
Laufey sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti atriði sem snerta málefni eldra fólks.
5.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2024
Málsnúmer 2309168
Gjaldskrá stuðningþjónustu 2024 kynnt fyrir öldungaráði.
6.
Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk
Málsnúmer 2404011
Reglur Fjarðabyggðar um þjónustuíbúðir kynntar fyrir öldungaráði.