Öldungaráð
17. fundur
26. maí 2025
kl.
12:00
-
13:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ólafur Helgi Gunnarsson
formaður
Arndís Bára Pétursdóttir
aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason
aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir
aðalmaður
Heiðrún Arnþórsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Helga Sól Birgisdóttir
ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir
Forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Þarfagreining vegna húsnæðisuppbyggingar fyrir 60
Öldungaráð þakkar Ragnari fyrir erindið.
2.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Öldungaráð þakkar Laufeyju og Aðalheiði fyrir erindið.
3.
Öldungaráð - ýmislegt
Öldungaráð hvetur sveitarfélagið til að mála fjólabláa bekki í öllum bæjarkjörnum Fjarðabyggðar til að vekja athygli á og stuðla að umræðu um heilabilun sem er mikilvægur þáttur í að minnka fordóma í samfélaginu. Jafnframt hvetur ráðið að verkefnið verði kynnt í kjölfarið.
4.
Öldungaráð - ýmislegt
Öldungaráð telur brýnt að ganga í þær úrbætur sem þörf er á í húsnæðum félaga eldra fólks í Fjarðabyggð og hvetur stjórn sveitarfélagsins að skoða það.
5.
Öldungaráð - beiðni um sérstaka fjárveitingu til verkefna ráðsins
Öldungaráð samþykkir minnisblaðið fyrir sitt leiti.
6.
Starfsáætlun öldungaráðs
Starfsáætlun ráðsins skoðuð.