Öldungaráð
18. fundur
12. júní 2025
kl.
14:00
-
15:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ólafur Helgi Gunnarsson
formaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir
aðalmaður
Heiðrún Arnþórsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Helga Sól Birgisdóttir
ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir
Forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Þarfagreining vegna húsnæðisuppbyggingar fyrir 60
Öldungaráð þakkar bæjarráði fyrir erindið og mun senda minnisblað í kjölfarið með athugasemdum.