Fara í efni

Öldungaráð

2. fundur
12. desember 2019 kl. 13:00 - 15:00
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Jórunn Bjarnadóttir embættismaður
Sigurður Stefán Baldvinsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Guðrún Lilja Magnúsdóttir Verkefni Búsetuþjónustu
Dagskrá
1.
Heilsuefling 65 ára og eldri í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1802096
Íþrótta og tómstundafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir stöðu verkefnisins.
2.
Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1808078
Íþrótta og tómstundafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir fræðslu og frístundastefnu sveitafélagsins og áherslum til þriggja ára.
3.
Starfsáætlun öldungaráðs 2020
Málsnúmer 1912104
Unnið í starfsáætlun Öldungaráðs fyrir árið 2020.