Öldungaráð
2. fundur
31. janúar 2018
kl.
16:00
-
17:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Árbjörn Magnússon
Aðalmaður
Jens Garðar Helgason
Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
varamaður
Ingigerður Jónsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir
Áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir
Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Öldungaráð
Öldungaráð skipar Kristinn V. Jóhannsson sem formann ráðsins og Árbjörn Magnússon varaformann.
2.
Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar
Öldungaráð leggur til að bæjarráð kanni möguleika á íbúðarrúrræðum í Fjarðabyggð fyrir eldri borgara, t.d. leigufélög á borð við Búseta. Öldungaráð telur að eftirspurn sé eftir einhvers konar lausnum fyrir eldri borgara sem vilja minnka við sig húsnæði. Þörf er á frekara samtali og upplýsingumm við félög eldri borgara um málið. Fulltrúar öldungaráðs eru tilbúnir til að heimsækja félögin í því sjónarmiði.