Fara í efni

Öldungaráð

2. fundur
31. janúar 2018 kl. 16:00 - 17:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Árbjörn Magnússon Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir varamaður
Ingigerður Jónsdóttir varamaður
Starfsmenn
Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir Áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir Félagsmálastjóri
Dagskrá
1.
Öldungaráð
Málsnúmer 1610001
Öldungaráð skipar Kristinn V. Jóhannsson sem formann ráðsins og Árbjörn Magnússon varaformann.
2.
Húsnæðisstefna Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1611104
Öldungaráð leggur til að bæjarráð kanni möguleika á íbúðarrúrræðum í Fjarðabyggð fyrir eldri borgara, t.d. leigufélög á borð við Búseta. Öldungaráð telur að eftirspurn sé eftir einhvers konar lausnum fyrir eldri borgara sem vilja minnka við sig húsnæði. Þörf er á frekara samtali og upplýsingumm við félög eldri borgara um málið. Fulltrúar öldungaráðs eru tilbúnir til að heimsækja félögin í því sjónarmiði.