Öldungaráð
20. fundur
21. október 2025
kl.
14:00
-
16:00
í Melbæ Eskifirði
Nefndarmenn
Arndís Bára Pétursdóttir
aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason
aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir
aðalmaður
Ólafur Helgi Gunnarsson
formaður
Heiðrún Arnþórsdóttir
varamaður
Borgþór Guðjónsson
varamaður
Starfsmenn
Helga Sól Birgisdóttir
ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir
forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Heimsókn fulltrúa öldungaráðs á hjúkrunarheimilið Hulduhlíð
Fulltrúar ráðsins þakka starfsfólki og íbúum Hulduhlíðar hjartanlega fyrir góðar móttökur og fræðslu um starfsemi sem þar er.
2.
Heimsókn fulltrúa öldungaráðs til félags eldra fólks á Eskifirði
Fulltrúar ráðsins þakka félagi eldra fólks hjartanlega fyrir góðar móttökur og heimabakaðar veitingar.
3.
Starfsáætlun öldungaráðs
Fulltrúar ráðsins kynntu starfsáætlun sína fyrir félag eldra fólks á Eskifirði, svöruðu spurningum og tóku á móti ábendingum. Ráðið þakkar fyrir málefnanlegar umræður.