Öldungaráð
8. fundur
26. janúar 2023
kl.
14:30
-
15:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Arndís Bára Pétursdóttir
aðalmaður
Ólafur Helgi Gunnarsson
aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir
aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason
aðalmaður
Þórarinn Viðfjörð Guðnason
aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir
embættismaður
Rósa Dröfn Pálsdóttir
Fundargerð ritaði:
Rósa Dröfn Pálsdóttir
Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Öldungaráð
Kosinn formaður Öldungaráðs er Arndís Bára Pétursdóttir.
Kosinn varaformaður Öldungaráðs er Árni Þórhallur Helgason.
Kosinn varaformaður Öldungaráðs er Árni Þórhallur Helgason.
2.
Hafnargjöld fyrir eldri borgara
Erindi Gunnars Geirs Kristjánssonar er varðar hafnargjöld eldri borgara í Fjarðabyggð. Öldungaráð vísaði málinu til hafnarstjórnar með beiðni um að afstaða yrði tekin til málsins. Hafnarstjórn tók málið fyrir á 274.fundi sínum. Hafnarstjórn hefur áður fjallað um erindi sem þetta og hefur ekki orðið við erindunum þar sem það fellur ekki undir reglur hafnarsjóðs.
3.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 - 2026
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023-2026 er frestað til næsta fundar.