Öldungaráð
9. fundur
24. apríl 2023
kl.
13:30
-
15:30
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Arndís Bára Pétursdóttir
aðalmaður
Ólafur Helgi Gunnarsson
aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Þórarinn Viðfjörð Guðnason
aðalmaður
Starfsmenn
Rósa Dröfn Pálsdóttir
Fundargerð ritaði:
Rósa Dröfn Pálsdóttir
Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Drög að reglum 2023
Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu kynnti gjaldskrá stuðningsþjónustu sem tók gildi 1.1.2023.
2.
Samráðshópur um málefni eldra fólks, 2023
Forstöðumaður stuðning og heimaþjónustu kynnti Heildarendurskoðun og sagði frá niðurstöðum heimsókna til eldra fólks í Fjarðabyggð.
3.
Drög að reglum um þjónustuíbúðir
Forstöðumaður stuðnings og heimaþjónustu kynnti reglur um þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk í Fjarðabyggð.