Fara í efni

Safnanefnd

5. fundur
13. nóvember 2018 kl. 16:00 - 18:00
í Molanum
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Kamma Dögg Gísladóttir varaformaður
Sævar Guðjónsson aðalmaður
Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Pétur Sörensson Forstöðumaður Safnastofnunar
Dagskrá
1.
Stefnumótun safnastofnunar
Málsnúmer 1811078
Farið yfir heimsóknir safnanefndar í söfn Fjarðabyggðar á síðustu fundum. Farið yfir næstu skref að stefnumótunarátælun safnanefndar. Einnig farið yfir gögn um aðsókn á söfnin á síðustu árum. Safnanefnd mun halda áfram vinnu við stefnumótun á næstu fundum sínum.