Safnanefnd
7. fundur
26. febrúar 2019
kl.
16:00
-
18:00
í Molanum
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Kamma Dögg Gísladóttir
varaformaður
Ævar Ármannsson
aðalmaður
Sævar Guðjónsson
aðalmaður
Starfsmenn
Pétur Þór Sörensson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Pétur Sörensson
Forstöðumaður Safnastofnunar
Dagskrá
1.
Hús frístunda
Framlagt minnisblað um útfærslu frístundastarfs í Egilsbúð í Neskaupstað.
Kynnt fyrirhuguð ferð embættismanna til Sauðárkróks til að kynna sér aðstæður í Húsi frístund þar í bæ.
Lagt fram til kynningar.
Kynnt fyrirhuguð ferð embættismanna til Sauðárkróks til að kynna sér aðstæður í Húsi frístund þar í bæ.
Lagt fram til kynningar.
2.
Ritun sögu Fáskrúðsfjarðar 2019
Formaður safnanefndar fór yfir stöðu söguritunar Fáskrúðsfjarðar.
Safnanefnd stefnir á að söguritun um sögu Fáskrúðsfjarðar ljúki á árinu 2019.
Forstöðumanni falið að fara yfir stöðu málsins.
Safnanefnd stefnir á að söguritun um sögu Fáskrúðsfjarðar ljúki á árinu 2019.
Forstöðumanni falið að fara yfir stöðu málsins.
3.
740 Afnotasamingur fyrir Egilsbraut 2
Afnotasamningur hafnarstjórna og Safnastofnunar um afnot af Safnahúsinu, Egilsbraut 2, Neskaupstað lagður fram til kynningar.
Safnanefnd felur formanni að leggja til við hafnarstjóra að gerð verði breyting á 6. gr. annarri málsgrein samnings, en samþykkir samninginn að öðru leyti.
Safnanefnd felur formanni að leggja til við hafnarstjóra að gerð verði breyting á 6. gr. annarri málsgrein samnings, en samþykkir samninginn að öðru leyti.
4.
Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austurlands 2018
Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austfirðinga frá 29.október og 12.nóvember 2018, lagðar fram til kynningar.
5.
Málefni Miðstrætis 1 Neskaupstað
Farið yfir málefni Miðstrætis 1 í Neskaupstað.
Kynntur fyrirhugaður flutningur og ráðstöfnun muna og gagna sem eru í húsnæðinu.
Fyrirhugaður flutningur skóvinnustofunnar í Safnahúsið kynntur. Forstöðumanni falið að kanna kostnað við flutning skóvinnustofuna.
Ræddar hugmyndir um leiðir til að gera náttúrusteina í eigu Náttúrugripasafnsins aðgengilega til sýningar fyrir almenning.
Forstöðumanni falið að leita samstarfs við Menningarstofu um útfærslu.
Kynntur fyrirhugaður flutningur og ráðstöfnun muna og gagna sem eru í húsnæðinu.
Fyrirhugaður flutningur skóvinnustofunnar í Safnahúsið kynntur. Forstöðumanni falið að kanna kostnað við flutning skóvinnustofuna.
Ræddar hugmyndir um leiðir til að gera náttúrusteina í eigu Náttúrugripasafnsins aðgengilega til sýningar fyrir almenning.
Forstöðumanni falið að leita samstarfs við Menningarstofu um útfærslu.
6.
Stefnumótun Safnanefndar.
Formaður safnanefndar fór yfir stöðu mála og þá vinnu sem fyrirhuguð er.
7.
Málefni Safnaráðs Neskaupstaðar.
Formaður safnanefndar fór yfir stöðu mála er varðar Safnaráð Neskaupstaðar.
Forstöðumanni Safnastofnunar og bæjarritara falið að ganga frá málefnum Safnaráðs Neskaupstaðar og niðurlaggningu þess.
Forstöðumanni Safnastofnunar og bæjarritara falið að ganga frá málefnum Safnaráðs Neskaupstaðar og niðurlaggningu þess.