Fara í efni

Skipulags- og framkvæmdanefnd

17. fundur
25. september 2024 kl. 16:15 - 18:15
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður
Kristinn Þór Jónasson varaformaður
Elís Pétur Elísson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Svanur Freyr Árnason embættismaður
Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Svanur Freyr Árnason Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Byggingarleyfi Egilsbraut 8 breyting á notkun
Málsnúmer 2409193
Byggingarleyfi Egilsbraut 8 breyting á notkun. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir umsókn um byggingarleyfi og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hafa verið skilað.
2.
Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis að Bökkum 3, Neskaupstað
Málsnúmer 2301161
Lagt er til að fallið verði frá breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðið á Bökkum 3, Neskaupstað. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir að fallið verði frá breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðið á Bökkum 3, Neskaupstað.
3.
Bréf til Framkvæmda- og skipulagsnefndar
Málsnúmer 2409102
Bréf til Framkvæmda- og skipulagsnefndar. Skipulags- og framkvæmdanefnd þakkar erindið og felur sviðsstjóra að boða fulltrúa umhverfisstofnunar á fund.
4.
Umsókn um stækkun á lóð að Búðareyri 3
Málsnúmer 2409158
Umsókn um stækkun á lóð að Búðareyri 3. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir stækkun á lóð að Búðareyri 3, með fyrirvara um að lóðarmörk til suðurs séu 2m norðan við kantstein.
5.
Umsókn um lóð fyrir bílastæði að Nesbakka 11
Málsnúmer 2409209
Umsókn um lóð fyrir bílastæði að Nesbakka 11. Skipulags- og framkvæmdarnefnd hafnar erindinu og telur nægan fjölda bílastæða vera fyrir hendi innan lóðar.
6.
Umsókn í framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2025
Málsnúmer 2409107
Umsókn í framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2025. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að sjá til þess að sótt verði um í framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir þau verkefni sem nefndin lagði til á fundinum.
7.
Ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil Norðfjörður
Málsnúmer 2009034
Tillögur að staðsetningu vinnubúða og lageringu og frágang efnis vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir Nes- og Bakkagil. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir fyrir sitt leiti framlagðar tillögur að staðsetningu vinnubúða og lageringu efnis. Nefndin áréttar að frágangur efnis verði góður og í samráði við sviðsstjóra. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að grendarkynna áformin.
8.
Erindi til Bæjarráðs vegna Sólvellir Breiðdalsvík, athafnasvæði
Málsnúmer 2409108
Vísað frá bæjarráði til skipulags- og framkvæmdanefndar erindi Goðaborgar ehf. varðandi lóðina sem frystihúsið á Breiðdalsvík stendur á sem og lóðir og götu í kringum brugghús, kaupfélag, frystihús, borkjarnasafn og gamla kaupfélag. Einnig varðar þetta hönnun og teikningar sem gerðar hafa verið af svæðinu, nefnt "Breiðtorg". Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2025 og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að útbúa lóð fyrir hreinsivirki og dælubrunna.
9.
Skólavegur 98-112 frágangur grunna
Málsnúmer 2409029
Skólavegur 98-112 frágangur grunna. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir að farið verði í að tryggja öryggi í kringum grunna á kostnað eiganda.
10.
Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2025
Málsnúmer 2409137
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
11.
Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2025
Málsnúmer 2409159
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
12.
Gjaldskrá vatnsveitu 2025
Málsnúmer 2409168
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
13.
Gjaldskrá rafhleðslustöðva 2025
Málsnúmer 2409166
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
14.
Gjaldskrá meðhöndlun úrgangs 2025
Málsnúmer 2409155
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
15.
Gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli Fjarðabyggðar 2025
Málsnúmer 2409154
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
16.
Gjaldskrá hunda- og kattahald 2025
Málsnúmer 2409143
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
17.
Gjaldskrá hitaveitu 2025
Málsnúmer 2409142
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
18.
Gjaldskrá fráveitu 2025
Málsnúmer 2409133
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
19.
Gjaldskrá fjarvarmaveita 2025
Málsnúmer 2409132
Framlögð til umfjöllunar nefndar gjaldskrá samhliða fjárhagsáætlunargerð 2025. Tillaga að uppfærslu gjaldskrár vísast að aflokinni umfjöllun nefndar til bæjarráðs ásamt minnisblaði. Skipulags- og framkvæmdanefnd vísar gjaldskránni til áframhaldandi umræðu á næsta fundi.
20.
Fjallskilanefnd - 6
Málsnúmer 2407016F
Fjallskilanefnd - 6. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir fundagerðina og vísar til bæjarstjórnar.
21.
Ítrekaður hraðakstur í BakkagerðiÁsgerði
Málsnúmer 2409212
Ítrekað erindi frá mér vegna hraðaksturs í Bakkagerði og Ásgerði á Reyðarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd þakkar fyrir erindið og vísar því til áframhaldandi vinnu á næsta fundi.
22.
Byggingarleyfi Borgarnaust 5
Málsnúmer 2409045
Niðurstaða grenndarkynningar. Fyrirhugaðarframkvæmdir voru kynntar Rarik ohf. að Borgarnaust 7. Engar athugasemdir voru gerðar. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir byggingarleyfis umsóknina og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað. Málinu er vísað í bæjarstjórn.