Stjórn menningarstofu og safnastofnunar
1. fundur
24. júní 2022
kl.
14:00
-
00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Birta Sæmundsdóttir
varaformaður
Margrét Sigfúsdóttir
varamaður
Bjarki Ingason
aðalmaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm
aðalmaður
Benedikt Jónsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Erindisbréf stjórnar menningarstofu og safnastofnunar
Framlagt erindisbréf fyrir stjórn menningarstofu og safnstofnunar til kynningar fyrir nefndina.
Farið yfir og kynnt.
Farið yfir og kynnt.
2.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026 - fulltrúar í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga
Tilnefning í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Bæjarstjórn skipar aðal- og varafulltrúa í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga samkvæmt stofnsamningi og eftir tilnefningu stjórnar menningarstofu og safnastofnunar.
Varaformaður lagðir fram tillögu um tilnefningu fulltrúa í stjórn.
Aðalmaður: Jón Björn Hákonarson
Varamaður: Gunnar Jónsson
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar vísar staðfestingu til bæjarstjórnar.
Varaformaður lagðir fram tillögu um tilnefningu fulltrúa í stjórn.
Aðalmaður: Jón Björn Hákonarson
Varamaður: Gunnar Jónsson
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar vísar staðfestingu til bæjarstjórnar.
3.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026 fulltrúar í stjórn Sjóminjasafns Austurlands
Tilnefning í stjórn Sjóminjasafns Austurlands. Bæjarstjórn skipar tvo fulltrúa í stjórn Sjóminjasafns Austurlands samkvæmt stofnsamningi þess og eftir tilnefningu stjórnar menningarstofu og safnastofnunar.
Varaformaður lagði fram tillögu um tilnefndingu í stjórnina.
Stjórn Sjóminjasafns Austurlands:
Aðalmenn
Gunnar Jónsson
Kamma Dögg Gísladóttir
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Jens Garðar Helgason til setu í stjórn á grundvelli hlutfallskosningar.
Stjórnin menningarstofu og safnastofnunar vísar tillögum að tilnefningu til bæjarstjórnar.
Varaformaður lagði fram tillögu um tilnefndingu í stjórnina.
Stjórn Sjóminjasafns Austurlands:
Aðalmenn
Gunnar Jónsson
Kamma Dögg Gísladóttir
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Jens Garðar Helgason til setu í stjórn á grundvelli hlutfallskosningar.
Stjórnin menningarstofu og safnastofnunar vísar tillögum að tilnefningu til bæjarstjórnar.
4.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026 - fulltrúar í stjórn Tónlistarmiðstöðvar Austurlands
Tilnefning í stjórn Tónlistarmiðstöðvar Austurlands. Bæjarstjórn skipar þrjá fulltrúa, og þrjá til vara, í stjórn Tónlistarmiðstöðvar Austurlands að fenginni tilnefningu stjórnar menningarstofu og safnastofnunar.
Varaformaður lagði fram tillögu að tilnefningu fulltrúa í stjórnina.
Aðalmenn
Gunnar Jónsson
Snorri Styrkársson
Birta Sæmundsdóttir
Varamenn
Bjarki Ingason
Benedikt Jónsson
Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Guðbjörgu Söndru Óðinsdóttur Hjelm til setu aðalmanns í stjórn á grundvelli hlutfallskosningar.
Stjórnin menningarstofu og safnastofnunar vísar tillögum að tilnefningu til bæjarstjórnar.
Varaformaður lagði fram tillögu að tilnefningu fulltrúa í stjórnina.
Aðalmenn
Gunnar Jónsson
Snorri Styrkársson
Birta Sæmundsdóttir
Varamenn
Bjarki Ingason
Benedikt Jónsson
Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Guðbjörgu Söndru Óðinsdóttur Hjelm til setu aðalmanns í stjórn á grundvelli hlutfallskosningar.
Stjórnin menningarstofu og safnastofnunar vísar tillögum að tilnefningu til bæjarstjórnar.
5.
Starfshópur um framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins
Lagt fram minnisblað frá starfshópi um framtíð Íslenska Stríðsárasafnsins.
Tekið fyrir að nýju í nefndinni með haustinu í tengslum við fjárhagsáætlunargerð.
Tekið fyrir að nýju í nefndinni með haustinu í tengslum við fjárhagsáætlunargerð.
6.
Verkefni menningarstofu 2022
Fram lagt til kynningar minnisblað forstöðumanns menningarstofu um verkefni sumarsins.
7.
Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2022
Lagt fram til kynningar minnisblað forstöðumanns safnastofnunar um verkefni og stöðu starfsemi safnastofnunar sumarið 2022.
8.
Menningar- og listahátíðin innsævi
Lagður fram til kynningar bæklingur um dagskrá Innsævis, menningar-og listahátíðar í Fjarðabyggð á vegum Menningarstofu.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar lýsir ánægju sinni með metnaðarfulla dagskrá Innsævis og hvetur alla til þess að njóta þeirrar fjölbreytni sem þar er boðið uppá.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar lýsir ánægju sinni með metnaðarfulla dagskrá Innsævis og hvetur alla til þess að njóta þeirrar fjölbreytni sem þar er boðið uppá.