Stjórn menningarstofu og safnastofnunar
10. fundur
12. júlí 2023
kl.
16:30
-
17:15
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Birta Sæmundsdóttir
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Bjarki Ingason
aðalmaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm
aðalmaður
Benedikt Jónsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Pétur Þór Sörensson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Yfirlýsing SFA, Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna
Framlagt til kynningar bréf forstöðumanna bókasafna um starfsemi bókasafnanna.
2.
Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024
Rætt um fjárhagsáætlanagerð ársins 2024.